Vistun skjals í PMO
Hér er lýst hvernig unnt er að vista skjali inní sjúkraskrá sjúklings. Skjal þarf að vera af gerðinni PDF til þess að hægt sé að vista því í sjúkraskránni.
Byrjum á að opna sjúkraskrá sjúklings
Flettum upp kennitölunni
Og opnum sjúkraskrána
Tvísmellum síðan á “Skjöl”
Smellum á takkan “Nýtt”
Og veljum “Skjal”
Opnum flokkin “Ýmislegt”
Veljum “PDF skjal”
Smellum svo á “Í lagi”
Smellum á takkan “Skrá…”
Finnum PDF skjalið sem við æltum að vista inní sjúkraskrána
Smellum á takkan “Open”
Nú er hægt að skrá upplýsingar um skjalið. Smellum á “PDF skjal” í viðhengi
Nú getum við gefið skjalinu nýtt nafn
Flokkum skjalið
Að lokum er smellt á Vista
Nú hefur þú vistað skjali inní sjúkraskrá sjúklings