Ný Nóta í PMO

Þegar þú ert með sjúkling valinn undir sjúkraskrá ferð þú í “Stofunótur”.

Svo ýtur þú á nýtt.

Þá færð þú upp velja sniðmát.

Ef að velja sniðmát glugginn kemur ekki upp þá geturu ýtt á takkann eins og á mynd hér fyrir neðan.

Svo velur þú sniðmát, þau eru mismunandi eftir stofnunum/fyrirtækjum.

Þá kemur sniðmát upp og þegar þú ert búin að fylla inn upplýsingar ýtir þú á vista og vistast nótann undir sjúklingnum sem var valinn.

Updated on July 18, 2023

Was this article helpful?

Related Articles

Leave a Comment