DUO Mobile uppsetning
Þú þarft að vera með Duo Mobile til þess að komast inn á VPN’ið. Duo Mobile er í rauninni forrit sem þú notar til þess að auðkenna sjálfan þig þannig að tengingin sé öruggari. 1. Þú færð forritið í Apple store eða google play store. Appið lítur svona út (græna…