• Bóka tíma í PMO

  1. Byrjar á að fara í bókarnir. ef það er ekki upp þá er það vinstra megin undir mín vinna > mínar bókarnir 2. Þegar þú ert komin í dagatalið kemur upp einn dagur en þú getur breytt því í viku með því að fara upp í örvarnar vinstramegin við…

 • Aðgerðastika undir sjúkling

  1. þú þarft fyrst að velja sjúkling. þú gerir það uppi í hægra horni. 2. Svo færðu upp glugga þar sem þú getur annað hvort sett nafn, kennitölu eða valið sjukling af lista. 3. á ertu kominn inn í sjúkling og opnast skráningar sjúklings í tímaröð. Ef þú ýtir á…

 • Leiðbeiningar fyrir rafrænar tilvísanir

  Hvernig virka rafræn tilvísun? Rafræn tilvísun eru send rafrænt í gegnum rafræna samskiptagátt Landlæknis. PMO tengist þessarigátt í gegnum alhliða rafrænan samskiptaþjón sem kallast Bifröst. Allt þetta fer fram á bak við tjöldinsvo notandinn þarf einungis að hugsa um að skrifa efni skeytisins og velja réttan aðila til að senda…

 • Leiðbeiningar fyrir rafræn læknabréf í PMO

  Hvernig virka rafræn læknabréf? Rafræn læknabréf eru send rafrænt í gegnum rafræna samskiptagátt Landlæknis. PMO tengist þessarigátt í gegnum alhliða rafrænan samskiptaþjón sem kallast Bifröst. Allt þetta fer fram á bak við tjöldinsvo notandinn þarf einungis að hugsa um að skrifa efni skeytisins og velja réttan aðila til að senda…

 • Ég kemst ekki inn í PMO, fæ bara login glugga

  Ef þú ert kominn á innskráningar gluggan í PMO en kemst ekki inn, þá vantar líklegast tölvunafn og að haka í nota eina auðkenningu. ATH. tölvunafn er ekki það sama hjá öllum það fer eftir stofnun. Ef þú veist ekki tölvunafnið fyrir þína stofnun hafðu samband við hjalp@sjukraskra.is og við…

 • Ef PMO er frosið

  Ef PMO er frosið þá er gott að ýta á ctrl – alt – end á lyklaborðinu og velja sign out og leyfa forritinu að slökkva á sig alveg og endurræsa svo.

 • DUO Mobile uppsetning

  Þú þarft að vera með Duo Mobile til þess að komast inn á VPN’ið. Duo Mobile er í rauninni forrit sem þú notar til þess að auðkenna sjálfan þig þannig að tengingin sé öruggari. 1. Þú færð forritið í Apple store eða google play store. Appið lítur svona út (græna…

 • PMO Remoteapp uppsetning

  1. Þú byrjar á að fara á slóðinna hér fyrir neðan og þá byrjar niðurhal á Remote App http://sjukraskra.is/files/RemoteApp/PMO.RemoteApp.exe 2. Síðan kemur upp gluggi sem er viðvörun en ekki hafa áhyggjur. Þú ýtir á more info og svo run anyway. 3. Síðan kemur upp gluggi þar sem þú velur Setja…