Stofna sjúkling í PMO
Leiðbeiningar fyrir því hvernig nýr sjúklingur er stofnaður í PMO

Byrjum eins og við ætlum að opna nýjan sjúkling

Sláum inn kennitöluna og smellum á “Leita”

Ef enginn skráning finnst verður takkinn “Nýskrá” virkur. Smellum á hann

Skráum upplýsingar sjúklings s.s Nafn, Heimilisfang, póstnúmer oflr

Smellum á “Í lagi”

Einstaklingurinn hefur nú verið stofnaður. Nú getum við smellt á“Í lagi” til að opna sjúkraskrá viðkomandi