Hvernig vista/opna skal sköl á tölvunni sinni í RemoteApp
Þessar leiðbeiningar lýsa því hvernig hægt er að vista skjölum eða opna skjöl á tölvunni sinni þegar verið er að vinna í PMO fjarrænt gegnum RemoteApp
Byrjaðu á að hægri smellta á “RemoteApp” táknmyndina
Farðu í Edit
Smelltu á “Local Resources”
Smelltu á “More…”
Opnaðu “Drives”
Hakaðu við“Drives”
Smelltu á“OK”
Farðu í “General” flipann
Smelltu á “Save” takkann
Click on “Close” button in “Remote Desktop Connection”
Nú þegar þú ert að vista að opna skjal í PMO geturðu sótt/vistað það af tölvunni þinni með því að fara í “This PC” og velja eitt af drifunum sem eru merkt t.d “C on [nafnið á tölvunni þinni]