Ef þú ert kominn á innskráningar gluggan í PMO en kemst ekki inn, þá vantar líklegast tölvunafn og að haka í nota eina auðkenningu. ATH. tölvunafn er ekki það sama hjá öllum það fer eftir stofnun.
Ef þú veist ekki tölvunafnið fyrir þína stofnun hafðu samband við hjalp@sjukraskra.is og við aðstoðum þig.