• Flýtilyklar í PMO

    Í PMO er hægt að nota lyklaborðið til að framkvæma nánast allar aðgerðir í kerfinu. Slíkt getur sparað tíma þar sem ekki þarf að hreyfa hendurnar milli músarinnar og lyklaborðsins með endurteknum hætti þegar verið er að vinna. Þessar leiðbeiningar fara yfir helstu flýtilykla sem eru í boði í kerfinu….

  • Nótusniðmát birtast ekki

    Þessar leiðbeiningar lýsa því hvernig eigi að breyta stillingum í PMO þ.a. nótusniðmát birtist sjálfkrafa þegar ný nóta er skráð.

  • Hvernig prenta ég nótu?

    Leiðbeiningar þessar lýsa því hvernig nóta er prentuð í PMO.

  • Að opna VPN tengingu í hýsingarumhverfið

    Ef þú ert með PMO í hýsingu hjá Skræðu þarftu að opna dulkóðaða tengingu við hýsingarumhverfið áður en hægt er að byrjað að nota PMO. Slík dulkóðuð tenging kallast VPN. Þessar leiðbeiningar lýsa því hvernig VPN tengingin er opnuð

  • Hvernig vista ég skjali í PMO

    Hér er lýst hvernig unnt er að vista skjali inní sjúkraskrá sjúklings. Skjal þarf að vera af gerðinni PDF til þess að hægt sé að vista því í sjúkraskránni.

  • Opna sjúkraskrá/ finna sjúkling

    Opnið valmyndina Opna sjúkraskrá/finna sjúkling undir valmyndinni Skrá. Í reitnum Kennitala verður að slá inn gilda kennitölu.  Á tímum kann því að henta betur að leita eftir nafni eða fæðingardegi sjúklings. Farðu í reitinn Fæðingardagur með því að nota [Tab] og sláðu inn að lágmarki 6 tölustafi sem samsvara fæðingadagsetningu…