1. Home
  2. PMO fyrir byrjendur
  3. Flýtilyklar í PMO

Flýtilyklar í PMO

Contents

Í PMO er hægt að nota lyklaborðið til að framkvæma nánast allar aðgerðir í kerfinu. Slíkt getur sparað tíma þar sem ekki þarf að hreyfa hendurnar milli músarinnar og lyklaborðsins með endurteknum hætti þegar verið er að vinna.

Þessar leiðbeiningar fara yfir helstu flýtilykla sem eru í boði í kerfinu. Þetta er ekki tæmandi yfirlit yfir alla flýtilykla. Jafnframt er hægt að búa til eigin flýtilykla í kerfinu eða breyta hvaða flýtilyklar framkvæma hvaða aðgerðir. Leiðbeiningar þessar miða við þá flýtilykla sem eru sjálfgefnir í kerfinu.

AðgerðFlýtilyklar
Leita að sjúkling/Opna sjúkraskráCtrl+H
Ný nótaF9
Ný sjúkdómsgreiningF8
Nýtt skjalF10
Loka núverandi flipa/gluggaEsc
Ný TímabókunAlt+Ctrl+T
Loka Sjúkraskrá/SjúklingCtrl+Q
Uppfæra gögn/Sækja nýjustu útgáfuF5
Vista skráninguAlt+V

Nótur

Í nótu-einingunni eru sérstakir flýtitakkar í boði sem auðvelda skráningu

AðgerðFlýtilyklar
Færa bendil í næsta kafla↓ (píla niður)
Færa bendil í kaflan á undan↑ (píla upp)
Ný lína innan kaflaShift+Enter
Opna fellilistaCtrl+Space
Updated on August 19, 2021

Was this article helpful?

Related Articles

Leave a Comment