Opnið valmyndina Opna sjúkraskrá/finna sjúkling undir valmyndinni Skrá.
Í reitnum Kennitala verður að slá inn gilda kennitölu. Á tímum kann því að henta betur að leita eftir nafni eða fæðingardegi sjúklings.
Farðu í reitinn Fæðingardagur með því að nota [Tab] og sláðu inn að lágmarki 6 tölustafi sem samsvara fæðingadagsetningu sjúklings.
Í reitnum Nafn er hægt að slá inn nafnið í heild sinni eða hluta úr nafninu og ýta síðan á Leita.
Takkinn Leita verður virkur þegar dagestningm nafn eða gild kennitala hefur verið slegin inn.
Listi sjúkinga sem uppfylla leitarskilyrðin verður birtur.
Ýtið á Í lagi til að opna sjúkraskrá sjúklings.